Stelur athyglinni
Einu sinni olli Mitsubishi straumhvörfum í framleiðslu pallbíla.
Einn var hannaður sérstaklega fyrir yfirfulla evrópska vegi. Hann var harðgerður og tók mikla hleðslu, með fleiri dyrum og sætum en fyrirrennararnir, og þægilegri drifrás. Og það var bætt við fáguðum smáatriðum sem hingað til hafa bara verið kennd við fína stallbaka.
Þannig að á Mitsubihi pallbílnum geturðu farið á byggingarsvæðið, ströndina eða á veitingastaðinn – hvert sem er. Á meðan aðrir framleiðendur eru enn að reyna að ná þessum viðmiðum, áratugum síðar, þá eru bæði bílablöðin og kaupendur sammála um að Mitsubishi L200 er sá pallbíll sem ber af.