Nýr Mitsubishi Outlander PHEV býður upp allt að 86 km drægni á rafmagni (WLTP), hagkvæma bensínvél, fjórhjóladrif og 8 ára ábyrgð sem veitir aukið öryggi og hugarró.
Það er ekki að ástæðulausu að Mitsubishi Outlander hefur verið einn allra vinsælasti bíll okkar Íslendinga enda hefur hann margsannað sig í íslenskum aðstæðum. Hann býður upp á næstu kynslóð af plug-in-hybrid tækni – í glæsilegri og kraftmikilli hönnun ásamt Super All Wheel Control fjórhjóladrifi.
Write a short paragraph about it and choose an appropriate icon.
Nú með 8 ára ábyrgð
Með kaupum á nýjum Outlander PHEV fylgir 8 ára ábyrgð. Ábyrgðin er því framlengd um þrjú ár og endurnýjast á 12 mánaða fresti með árlegu viðhaldi og lýkur við 8 ára aldur ökutækis eða 160.000 km akstur (hvort sem kemur fyrr).