Fara í efni

L200

Verð frá: 7.190.000 kr.
frá 7,2 l/100 km CO2 frá 180 g/km

GRJÓTHARÐUR FORINGI PALLBÍLANNA

Mitsubishi L200 hefur lengi verið foringi pallbílahjarðarinnar. Áratugum saman hefur hann sett viðmiðin fyrir aðra og sankað að sér viðurkenningum, sumum þeirra mörgum sinnum. Á 40 ára afmæli Mitsubishi pallbílsins færum við þér þann besta hingað til: Splunkunýja sjöttu kynslóð. 

 

Stelur athyglinni

Einu sinni olli Mitsubishi straumhvörfum í framleiðslu pallbíla.

Einn var hannaður sérstaklega fyrir yfirfulla evrópska vegi. Hann var harðgerður og tók mikla hleðslu, með fleiri dyrum og sætum en fyrirrennararnir, og þægilegri drifrás. Og það var bætt við fáguðum smáatriðum sem hingað til hafa bara verið kennd við fína stallbaka.

Þannig að á Mitsubihi pallbílnum geturðu farið á byggingarsvæðið, ströndina eða á veitingastaðinn – hvert sem er. Á meðan aðrir framleiðendur eru enn að reyna að ná þessum viðmiðum, áratugum síðar, þá eru bæði bílablöðin og kaupendur sammála um að Mitsubishi L200 er sá pallbíll sem ber af.

Ný gæðaviðmið í pallbílaheiminum

Í 40 ára framleiðslusögu sinni hefur L200 sett viðmiðin og sérstaklega hvað öryggisbúnað varðar.

Hann var fyrsti pallbíllinn með veggripsstýringu, öryggisbúnað sem vinnur í samvinnu við nýjungar á borð við ABS með EBD (sem aðlagar hemlunaraflið milli fram- og afturhjóla, eftir hleðslu), hemlunaraðstoð (Brake Assist) og merkjakerfi neyðarstöðvunar sem lætur aðra ökumenn vita um hættu í aðsigi.

Núna er L200 með akreinavara (Lane Departure Warning system), árekstravara að framan (Forward Collision Mitigation – FCM), sem varar við yfirvofandi árekstri, viðvörun um umferð fyrir aftan – Rear Cross Traffic Alert (vanalega þegar bakkað er) og UMS-kerfi sem dregur úr mishröðun. Þessi kerfi eru gæðastimplar í pallbílaheiminum.

Mitsubishi L200 Series 6 er kannski ekki stærsti pallbíllinn. Og hann er sannarlega ekki sá dýrasti. En ríkulegur sérbúnaður, gæðasmíði og einstakir aksturseiginleikar gera hann að mælikvarðanum sem aðrir pallbílar eru metnir eftir.

Alltaf jafn harður í torfærunum

Mitsubishi hefur lengi verið í sérflokki í akstri við krefjandi aðstæður.

Lætur vel að stjórn, fjöðrunin er fremur létt og 4 hjóla drifið er í háum gæðaflokki. Með þessa eiginleika getur veggripið ekki klikkað. L200 trítlar eins og könguló yfir hið brattasta undirlag og fer auðveldlega yfir hinar erfiðustu hindranir. Hið nýja Off Road 4WD Mode gerir ökumanni að velja akstursstillingu sem hentar fullkomnlega akstursskilyrðum. Kerfið samstillir vél, skiptingu og bremsukerfi og aðlagar grip og fullkomnar þannig aksturseiginleika meðan ekið er í fjórhjóladrifi. 

Þessir eiginleikar hafa verið brýndir við erfiðustu aðstæður á jörðinni en tvær frábærar drifrásir eiga mestan heiðurinn. Easy Select kerfið í 4Life gerðunum státar af 2j hjóla drifi fyrir malbikið og tveimur 4ra hjóla stillingum og mismunadriflás að aftan, sem tryggir veggrip jafnvel í sandi, leðju eða grjóti; í öllum öðrum gerðum læsir Supes Select kerfið sjálfvirkt mismunadriflásnum þegar bíllinn er í utanvega akstursstillingu. Í Barbarian gerðinni er læsingarstillingin gerð enn betri með utanvega stillingavali sem hámarkar vélarúttak, gírskiptingu og hemlun við mismunandi aðstæður – möl, leðju, snjó, sand eða grjóti. Hill Start Assist (aðstoð við ræsingu í brekku) og Hill Descent Control (hallastýring) eru aðstoðarkerfi í öllum gerðunum og 360° myndavélarkerfi veitir sjónarhorn að ofan og hjálpar til við að finna öruggustu leiðina.

 

Miklu þægilegri að innan

Mitsubishi hefur ávallt lagt áherslu á að hámarka plássið og þrátt fyrir að L200 sé ekki sá stærsti í sínum flokki þá veitir innanrýmið meira fótapláss en í nokkrum öðrum bíl í sama flokki.

Sætin eru líka betri. Það er miklu þægilegra að sitja í þeim en í sætum í hefðbundnum pallbílum. Tvöföld farþegasæti aftur í og sætisbökunum er hægt að halla í 25 gráður. Höfuðrýmið er framúrskarandi. Allir njóta góðs af frábærri hljóðeinangrun: Vélin er afskaplega hljóðlát og L200 er almennt áberandi hljóðlátari en sambærilegir bílar.

 

Áhersla á smáatriði

Sumir velja L200 út af aksturseiginleikunum en aðrir út af því hvað hann er glæsilegur. Í honum birtist fullkomið jafnvægi milli hagnýtni, endingargóðra efna og fágunar. Staðarlbúnaður í L200 er betri en í hágæða stallbaki. Samlæsing með lyklalausu aðgengi, rafdrifnar rúður að framan og aftan, hitaðir og rafdrifnir hliðarspeglar með framúrskarandi útsýni sama hvernig viðrar, hituð leðursæti og tveggja svæða loftræsting.

Mikil áhersla er lögð á smáatriðin: Skyggðar rúður, regn- og dimmuskynjarar, handfrjáls Bluetooth® símatenging og gott hljóðkerfi með fjarstýringu í stýrishjólinu.

Útfærslur

  Intense  Intense  Instyle 
Verð 7.190.000. 7.790.000. 8.290.000.
Drif 4WD 4WD 4WD
Gírskipting Beinskiptur Sjálfskiptur Sjálfskiptur
Vél 2,2 2,2 2,2
Eldsneyti Dísil Dísil Dísil
150 150 150
Eyðsla 7,6 7,8 7,8
CO2 199 206 206

 

 

Staðalbúnaður

e>

 Grunnbúnaður Intense  Instyle 
ABS hemlun með EBD  
Bremsur að framan: Loftkældir diskar 
Bremsur að aftan: Tromla 11.6''
Handbremsa: Hliðargrip
Eldsneytistankur: 75L  ✔ ✔ 
Fjórhjóladrif: Super Select 4WD-II  ✔   ✔ 
Mismunadrifslæsing i miðju  ✔   ✔ 
Mismunadrifslæsing að aftan  ✔   ✔ 
Lágt drif   ✔  ✔ 
Hjólabúnaður að framan: Sjálfstætt, þríhornsarmar   ✔  ✔
Hjólabúnaður að aftan: Stífur öxull, blaðfjaðrir.  ✔   ✔ 
2.2L Dísilvél  ✔   ✔ 
Uppfyllir mengunarkröfur Euro6d Temp  ✔  ✔
Bremsur að framan: Loftkældir diskar (Þvermál 320mm)  ✔   ✔ 
Hjólbarðar: 265/60/R18  ✔   ✔ 
Felgur: 18'' álfelgur  ✔   ✔
Varadekk: 18'' álfelga  ✔   ✔
Utanvegastilling (Off Road Traction Control)    ✔
Lykillaust aðgengi    ✔
Ytri búnaður ✔  ✔ 
6 festikrókar á palli. ✔  ✔ 
Hlífðarplana að framan  ✔  ✔ 
Stigbretti ✔  ✔ 
Svartir gluggalistar ✔  ✔ 
Aurhlífar að framan og aftan
✔  ✔ 
Sjálfvirk akstursljós
✔  ✔ 
Þokuljós að framan og aftan
✔  ✔ 
Stefnuljós innfellt í stuðara
✔  ✔ 
Krómhandfang á palllhurð.
✔  ✔ 
Samlitur stuðari að framan með krómlistum
✔  ✔ 
Krómaðir hurðaopnarar
✔  ✔ 
LED bremsuljós efst í afturglugga
✔  ✔ 
Framljósaþvottabúnaður
✔  ✔ 
Sjálfvirk akstursljós
✔  ✔ 
Þokuljós að framan og aftan
✔  ✔ 
LED dagljós
  ✔ 
LED aðalljós
  ✔ 
Lýsing og tengingar    
12V tengi í miðjustokk
✔  ✔ 
Sígarettukveikjari
✔  ✔ 
Lestrarljós frammi
✔  ✔ 
Rýmisljós aftur í
✔  ✔ 
Lýsing við ræsirofa
✔  ✔ 
Krómaðir, uppphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar
✔  ✔ 
Afturrúðuhitari
✔  ✔ 
Innrarými    
Þriggja þunkta öryggisbelti
✔  ✔ 
Stillanlegt farþegasæti
✔  ✔ 
4WD upplýsingaljós
✔  ✔ 
Stillanlegt stýri (hæð og lengd)
✔  ✔ 
Geymsluvasi á bakhlið framsæta
✔  ✔ 
Leðurklætt höfuð á gírskiptingu
✔  ✔ 
Svartlakkaður miðjustokkur
✔  ✔ 
Margmiðlunarskjár
✔  ✔ 
Sportáklæði
✔   
Leðurklædd sæti með 6 rafstillingum
  ✔ 
Þægindi
   
2DIN útvarp LW/MV/FM/CD/MP3
✔  ✔ 
Öskubakki
✔  ✔ 
Geymsluvasi frammi
✔  ✔ 
Glasahalari í hurðum
Glasahaldari í gólfstokki
✔   
Stuðningshandfang í öllum hurðum
✔  ✔ 
Sólskyggni með geymsluvasa (bílstjóri) og spegil (farþegi)
✔  ✔ 
Fjarstýrð samlæsing
✔  ✔ 
Rafdrifnar rúður að framan og aftan
✔  ✔ 
Tvítóna flauta
✔  ✔ 
Hiti í framsætum
✔  ✔ 
Hitastilling / miðstöð fyrir aftursæti
✔  ✔ 
Lyklalaust aðgengi
  ✔ 
Ræsilás
✔  ✔ 
USB Tengi 
✔  ✔ 
6 hátalarar, þmt. 2 diskanthátalarar
✔  ✔ 
7'' snjallsímaskjár (SDA)
✔  ✔ 
Handfrjáls/raddstýrður búnaður í stýri 
✔  ✔ 
Upplýst hanskahólf með ljúfloku
✔  ✔ 
Krókur fyrir herðatré í bakrými (2x)
✔  ✔ 
Sólgleraugnahólf
✔  ✔ 
Skyggðar afturrúður (hliðar og aftan)
✔  ✔ 
Geymsluhólf og armpúði milli sæta
✔  ✔ 
Regn- og ljósaskynjari
Hraðastillir
✔  ✔ 
Hiti í stýri
✔  ✔ 
USB Tengi x2 / HDMI tengi
✔  ✔ 
Lyklalaust aðgengi með ræsihnapp.
✔ 
Gírskiptiflapsar við stýri
  ✔ 
Sjálfvirk tveggja svæða loftkæling
  ✔ 
Öryggi
   
Öryggispúði v áreksturs - að framan fyrir bílstjóra og farþegar, aftengjanlegur farþegamegin
Öryggispúði v áreksturs - fyrir hné
Hliðar og gardínupúðar, aftengjanlegir farþegamegin
Barnalæsing á afturhurðum
ISO FIX festingar
Gaumljós fyrir sætisbelti 
Sjúkrakassi
Öryggisþríhyrningur
Akrreinavari (LDW)
Árekstrarvari með bremsuvakt (FCM)
Virkt stöguleika og spólvarnarkerfi (ASTC)
360° myndavél með stjórnhnappi í stýri
Brekkuaðstoð (HDC)
 
Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
 
Hliðarumferðarvari (RCTA)
 
Blindpunktsvari (BSW)
 
Ljósastýringaraðstoð
 
Annað    
Dráttarkrókur að framan
Einfalt verkfærasett
Tjakkur

 

Tæknilegar upplýsingar

  Intense bsk Intense & Instyle ssk
Breidd 182 cm 182 cm
Lengd 523 cm 523 cm
Eiginþyngd 2.030 kg 2.035 kg
Heildarþyngd 3.110 kg 3.110 kg
Dráttargeta 3.000 kg 3.100 kg
Hámarkshraði 174 km/klst. 171 km/klst.
Dekk 265/60R18 265/60R18